SiteWatch - nýjar útgáfur kerfis og korta

Birt þriðjudagur, 23. júlí 2019

Frá því í vetur hafa nokkar útgáfur af kerfi og kortum litið dagsins ljós. 

Kortin eru í stöðugri uppfærslu og er alltaf sérstök áhersla lögð á samgöngur og staði(heimilisföng, örnefni, þjónustustaðir "POI", o.fl.). Þessi tvö gagnasöfn eru sérstaklega mikilvæg fyrir bestun á leiðarvali og útkeyrslu vara og leggjum við því alltaf mikla vinnu í þau.

Fyrir utan venjulegt viðhald og villumeðhöndlun þá hafa m.a. eftirfarandi atriði komið ný eða verið bætt í SiteWatch flotastjórnun: