Kerfisuppfærsla

Birt þriðjudagur, 26. febrúar 2019

Nýverið var sett í loftið uppfærsla á SiteWatch og eru helstu atriði þeirrar uppfærslu eftirfarandi:


 Afspilun ferla: Nú hafa breytingar á eigindum tækja ekki lengur áhrif á afspilun ferla aftur í tímann því þessi hvimleiða villa  hefur verið lagfærð !.


SMS skilaboð frávika: Hingað til hafa frávik einungis verið tilkynnt með tölvupósti en frá og með þessari uppfærslu er einnig  hægt að fá sms.


Bestun útkeyrslu: Ýmsar lagfæringar hafa verið gerðar á þessari virkni. Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur þennan nýjasta hluta SiteWatch þá endilega hafið samband við okkur hér í Samsýn.