í SiteWatch útgáfu dagsins er m.a. að finna eftirfarandi:
- SiteWatch verkefnaumsjón: Þessi módúll gerir notendum kleyft að tengja verkefni frá verk- og sölubókhaldi við vinnu mannskaps og tækja í SiteWatch. Kerfið gerir einnig mögulegt að besta útkeyrslu (route planning) farartækja sem skilar sér í hagkvæmari rekstri ökutækja í dreifingu og vöruafhendingu. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þennan þátt SiteWatch hafið endilega samband.
- Uppfærð og endurbætt skýrsla fyrir viðveru á svæðum.
- Lagfæringar á innskráningu með rafrænum skilríkjum frá island.is.
- Uppfærsla á skráningu og utanumhaldi kílómetrastöðu bifreiða.
SiteWatch er notendavænt vefkerfi sem veitir notandanum nauðsynlega yfirsýn á stöðu og staðsetningu tækja og um leið upplýsingar um lykiltölur í rekstri farartækjaflota.
Neyðarþjónustuaðilar á Íslandi hafa undanfarna tvo áratugi valið SiteWatch til stýringar á sínu útkallsliði. Kerfið fellur einnig vel að þörfum fyrirtækja í ferðaþjónustu, fólksflutningum, vöruflutningum og verktöku .
Innifalið í SiteWatch er m.a.: