Background

SiteWatch flotastjórnun

Innskráning
English

SiteWatch fréttir

SiteWatch - útgáfa 3.5

Birt mánudagur, 14. janúar 2019

Samsýnarkort - útgáfa 24

Birt þriðjudagur, 8. janúar 2019

Kerfisuppfærsla

Birt þriðjudagur, 26. febrúar 2019

Nýverið var sett í loftið uppfærsla á SiteWatch og eru helstu atriði þeirrar uppfærslu eftirfarandi:


 Afspilun ferla: Nú hafa breytingar á eigindum tækja ekki lengur áhrif á afspilun ferla aftur í tímann því þessi hvimleiða villa  hefur verið lagfærð !.


SMS skilaboð frávika: Hingað til hafa frávik einungis verið tilkynnt með tölvupósti en frá og með þessari uppfærslu er einnig  hægt að fá sms.


Bestun útkeyrslu: Ýmsar lagfæringar hafa verið gerðar á þessari virkni. Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur þennan nýjasta hluta SiteWatch þá endilega hafið samband við okkur hér í Samsýn.SiteWatch flotastjórnun

Hvað er Sitewatch?

SiteWatch er notendavænt vefkerfi sem veitir notandanum nauðsynlega yfirsýn á stöðu og staðsetningu tækja og um leið upplýsingar um lykiltölur í rekstri farartækjaflota.

Neyðarþjónustuaðilar á Íslandi hafa undanfarna tvo áratugi valið SiteWatch til stýringar á sínu útkallsliði. Kerfið fellur einnig vel að þörfum fyrirtækja í ferðaþjónustu, fólksflutningum, vöruflutningum og verktöku .

Hvað er innifalið?

Innifalið í SiteWatch er m.a.:

SiteWatch vaktar stöðu og staðsetningu hátt í 9.000 tækja og virkur fjöldi notenda er hátt í 1.800

Stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins á sviði löggæslu, björgunar, ferðaþjónustu, flugþjónustu, verktöku, veitna og vetrarþjónustu hafa tekið SiteWatch Flotastýringu í sína þjónustu

Sendu okkur skilaboð